Engin þörf er á nýskráningu, þú einfaldlega auðkennir þig í gegnum Ísland.is
Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu og byggir starf sitt á samþættingu eftirlits, fræðslu og rannsókna.
Vinnuvernd er mikilvægur samfélagslegur málaflokkur. Rannsóknir benda til þess að allt að 3–4 % landsframleiðslu vestrænna ríkja glatist vegna slysa og heilsutjóns við vinnu. Þetta svarar til 44–58 milljarða króna á árinu 2008 hér á landi.